spot_img
HomeFréttirMatthías Orri kláraði Blika með flautuþrist

Matthías Orri kláraði Blika með flautuþrist

Matthías Orri Sigurðarson gerði magnaða flautukörfu í kvöld þegar ÍR slapp með sigur gegn Breiðablik í Lengjubikarnum. Matthías fékk boltann þegar 4,5 sekúndur voru til leiksloka og staðan 81-83 Breiðablik í vil. Hvorki ÍR né Blikar komust áfram í keppninni og hafa því sagt skilið við Lengjubikarinn þessa vertíðina. Hér má svo nálgast umfjöllun Blika um leikinn.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -