spot_img
HomeFréttirMatthías Orri frá í 2-3 vikur

Matthías Orri frá í 2-3 vikur

ÍR-ingar hafa fengið þær slæmu fréttir að Matthías Orri Sigurðarson verður frá leik næstu 2-3 vikurnar.  Matthías meiddist á ökkla eftir aðeins 5 mínútna leik í Grindavík í síðasta leik liðsins og spilaði ekkert meira í þeim leik.   Vonast er hinsvegar til að Matthías verði komin á parketið fyrr.  ÍR-ingar eru í harðir baráttu fyrri sæti sínu í deildinni og eru 3 lið öll jöfn að stigum í 10-12 sætis.   Matthías hefur spilað vel fyrir ÍR í vetur, skorað um 20 stig á leik og tekið 5 fráköst og sent rúmlega 5 stoðsendingar á leik. 
 
Fréttir
- Auglýsing -