spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaMáté eftir leikinn gegn Selfoss í undanúrslitunum "Allt önnur orka og einbeiting...

Máté eftir leikinn gegn Selfoss í undanúrslitunum “Allt önnur orka og einbeiting í mannskapnum”

Í Hveragerði lögðu heimamenn í Hamri granna sína frá Selfossi í kvöld í þriðja leik undanúrslitaeinvígis liðanna, 85-74. Með sigrinum komst Hamar aftur í bílstjórasætið í einvíginu, 2-1, og geta með sigri í næsta leik komist áfram í úrslitin, þar sem Vestri bíður.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Máté Dalmay, þjálfara Hamars, eftir leik í Hveragerði.

Viðtal / Reynir Þór

Fréttir
- Auglýsing -