spot_img
HomeFréttirMarvin: Stálheppnir að klára leikinn

Marvin: Stálheppnir að klára leikinn

Marvin Valdimarsson var frábær fyrir Stjörnuna í kvöld er liðið sigraði Skallagrím í æsispennandi leik. Hann sagði sína menn hafa verið stálheppna að hafa tekið sigurinn og hrósaði liði Skallagríms í leiðinni. Marvin sagði að bekkurinn hafi í raun gert gæfumuninn fyrir liðið og sagði liðið enn geta toppað á réttum tíma. 

 

Viðtal við Marvin eftir leik má finna hér að neðan:

 

 

Mynd og viðtal / Ólafur Þór Jónsson

Fréttir
- Auglýsing -