spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaMartin stigahæstur í sigri Valencia á Gran Canaria

Martin stigahæstur í sigri Valencia á Gran Canaria

Martin Hermannsson og Valencia lögðu Gran Canaria í kvöld í ACB deildinni á Spáni, 101-85. Valencia eftir leikinn í 6. sæti deildarinnar með 10 sigra og 6 töp það sem af er tímabili.

Martin lék rúmar 18 mínútur í leik kvöldsins. Á þeim skilaði hann 15 stigum, 2 stoðsendingum og stolnum bolta, en hann var stigahæstur leikmanna Valencia í leiknum ásamt Nikola Kalinic.

Tölfæði leiks

Fréttir
- Auglýsing -