spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaMartin stigahæstur í sigri á Morabanc Andorra

Martin stigahæstur í sigri á Morabanc Andorra

Martin Hermannsson og Valencia lögðu í dag Morabanc Andorra í ACB deildinni á Spáni, 75-76.

Valencia eru eftir leikinn í 6. sæti deildarinnar með fjóra sigra og þrjú töp það sem af er tímabili.

Martin var ansi atkvæðamikill í leiknum, var stigahæstur með 20 stig og þá tók hann 3 fráköst og gaf 6 stoðsendingar

Næsti leikur Valencia í deildinni er þann 31. október gegn Real Betis.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -