spot_img
HomeFréttirMartin sjóðandi í DHL-Höllinni

Martin sjóðandi í DHL-Höllinni

20:44
{mosimage}

 

(Watson sækir að Hildi Sigurðardóttur í fyrri hálfleik)

Nýliðar KR hafa yfir gegn toppliði Keflavíkur í hálfleik í toppslag liðanna í Iceland Express deild kvenna. Staðan í leikhléi er 45-37 KR í vil þar sem Monique Martin hefur farið á kostum. 

Martin er komin með 34 stig í leikhléi og hefur drifið KR liðið áfram. Stigahæst í liði Keflavíkur í hálfleik er TaKesha Watson með 13 stig. 

Nánar síðar… 

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -