spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaMartin og Valencia úr leik eftir tap í oddaleik gegn Real Madrid

Martin og Valencia úr leik eftir tap í oddaleik gegn Real Madrid

Martin Hermannsson og Valencia eru úr leik í úrslitakeppni ACB deildarinnar eftir tap fyrir Real Madrid í oddaleik í undanúrslitum, 80-77.

Á rúmum 18 mínútum spiluðum í leik kvöldsins skilaði Martin 7 stigum, 2 fráköstum og 2 stoðsendingum.

Valencia er úr leik þetta tímabilið á meðan að Real Madrid mun leika við Tenerife eða Barcelona um spænska meistaratitilinn.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -