spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaMartin og Valencia slógu út Spánarmeistarana í oddaleik

Martin og Valencia slógu út Spánarmeistarana í oddaleik

Martin Hermannsson og Valencia tryggðu sig í kvöld áfram í undanúrslit ACB deildarinnar á Spáni með sigri á Spánarmeisturum Baskonia í oddaleik, 78-73. Í næstu umferð mun Valencia leika við stórlið Real Madrid sem lögðu Herbalife Gran Canaria í átta liða úrslitunum, 2-0.

Á 11 mínútum spiluðum í leik kvöldsins skilaði Martin 2 stigum, frákösti og 2 stoðsendingum.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -