spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaMartin og Valencia með sigur í spennuleik í EuroCup

Martin og Valencia með sigur í spennuleik í EuroCup

Martin Hermannsson og Valencia lögðu í kvöld Bourg En Bresse frá Frakklandi í EuroCup, 98-.95

Valencia eru eftir leikinn í fjórða sæti B hluta riðlakeppninnar með þrjá sigra og tvö töp það sem af er tímabili.

Á tæpum 16 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Martin 2 stigum, 3 fráköstum og 4 stoðsendingum.

Næsti leikur Valencia í EuroCup er þann 7. desember gegn Umana Reyer Venice í Feneyjum á Ítalíu.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -