spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaMartin og Valencia lutu í lægra haldi gegn Granada

Martin og Valencia lutu í lægra haldi gegn Granada

Martin Hermannsson og Valencia máttu þola tap í dag fyrir Granada í ACB deildinni á Spáni, 75-81.

Á 12 mínútum spiluðum í leiknum var Martin með fjögur stig, tvær stoðsendingar og stolinn bolta.

Valencia eru eftir leikinn jafnir Barcelona að stigum í 3.-4. sæti deildarinnar með 10 sigra og 5 töp það sem af er tímabili.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -