spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaMartin og Valencia lögðu sterkt lið Bologna í EuroLeague

Martin og Valencia lögðu sterkt lið Bologna í EuroLeague

Martin Hermannsson og Valencia lögðu Bologna í kvöld í EuroLeague, 79-71.

Á tæpum 10 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Martin fjórum stigum og stoðsendingu.

Sigurinn skilaði mikilvægum stigum í hús fyrir Valencia í baráttunni um sæti í úrslitakeppni deildarinnar, en þeir eru nú í 5. sætinu með níu sigra og sjö töp það sem af er tímabili.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -