spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaMartin og Valencia lögðu Spánarmeistara Baskonia örugglega

Martin og Valencia lögðu Spánarmeistara Baskonia örugglega

Martin Hermannsson og Valencia unnu í dag góðan sigur á Spánarmeisturum Baskonia í ACB deildinni, 83-61. Eftir leikinn er Valencia í 5. sæti deildarinnar með 14 sigra og 6 töp það sem af er tímabili.

Á tæpum 11 mínútum spiluðum í kvöld skilaði Martin 5 stigum, frákasti og stolnum bolta. Næsti leikur Valencia í deildinni er gegn Unicaja Malaga þann 31. janúar.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -