spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaMartin og Valencia halda í við toppliðin á Spáni

Martin og Valencia halda í við toppliðin á Spáni

Martin Hermannsson og Valencia lögðu Morabanc Andorra í kvöld í ACB deildinni á Spáni, 86-82.

Á rúmum 11 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Martin fimm stigum og frákasti.

Valencia eru eftir leikinn í 3. sæti deildarinnar með 10 sigra, 3 sigurleikjum fyrir aftan Real Madrid sem eru í fyrsta sætinu.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -