spot_img
HomeÚti í heimiEuroleagueMartin og Alba Berlin lutu í lægra haldi

Martin og Alba Berlin lutu í lægra haldi

Martin Hermannsson og Alba Berlin töpuðu fyrir Maccabi Tel Aviv í EuroLeague í kvöld, 71-106.

Á tæpum 23 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Martin þremur stigum, tveimur fráköstum, fjórum stoðsendingum og stolnum bolta.

Eftir leikinn eru Alba Berlin í 18. sæti deildarinnar með 5 sigra og 22 töp það sem af er tímabili.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -