spot_img
HomeÚti í heimiEuroleagueMartin og Alba Berlin lutu í lægra haldi gegn Barcelona

Martin og Alba Berlin lutu í lægra haldi gegn Barcelona

Martin Hermannsson og Alba Berlin máttu þola tap í kvöld er liðið laut í lægra haldi gegn Barcelona á Spáni í EuroLeague, 93-77.

Martin lék um 15 mínútur í leiknum og skilaði á þeim sex stigum, tveimur stoðsendingum og stolnum bolta.

Alba Berlin eru eftir leikinn í 17. sæti deildarinnar með fimm sigra í tuttugu og sex umferðum.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -