spot_img
HomeÚti í heimiEuroleagueMartin öflugur gegn Real Madrid

Martin öflugur gegn Real Madrid

Martin Hermannsson og Alba Berlin máttu þola tap gegn meisturum Alba Berlin í EuroLeague í kvöld, 79-86.

Á 24 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Martin 13 stigum, frákasti og 5 stoðsendingum.

Eftir leikinn er Alba Berlin í 18. sæti deildarinnar með 5 sigra og 25 töp það sem af er deildarkeppni.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -