spot_img
HomeÚti í heimiEuroleagueMartin með 8 stig gegn Olympiacos

Martin með 8 stig gegn Olympiacos

Martin Hermannsson og Alba Berlin máttu þola tap í kvöld gegn Olympiacos í EuroLeague, 101-87.

Martin lék tæpar 15 mínútur í leiknum og skilaði á þeim 8 stigum, frákasti, stoðsendingu og stolnum bolta.

Lítið hefur gegngið hjá Alba Berlin það sem af er tímabili í EuroLeague, en eftir leik kvöldsins eru þeir í 17. sætinu með fimm sigra og nítján töp.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -