spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaMartin duglegur að mata liðsfélagana gegn Bonn

Martin duglegur að mata liðsfélagana gegn Bonn

Martrin Hermannsson og félagar í Alba Berlin lögðu Bonn í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 87-95.

Martin lék rúmar 23 mínútur í leiknum og skilaði á þeim 9 stigum, frákasti, 8 stoðsendingum og stolnum bolta.

Alba Berlin eru eftir leikinn í 4. sæti deildarinnar með 10 sigra og 4 töp það sem af er tímabili.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -