spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaMartin duglegur að mata liðsfélaga sína í lokaleik deildarkeppni EuroCup

Martin duglegur að mata liðsfélaga sína í lokaleik deildarkeppni EuroCup

Martin Hermannsson og Valencia lögðu Ulm í kvöld í lokaleik deildarkeppni EuroCup, 103-71.

Með sigrinum tryggði Valencia sér 2. sætið í B riðil deildarkeppni tímabilsins, en þeir eru eftir leikinn með 67% sigurhlutfall, rétt fyrir aftan Gran Canaria sem eru í efsta sætinu með 71% sigurhlutfall.

Á 15 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Martin 8 stigum, 8 stoðsendingum og frákasti.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -