Martin Hermannsson var besti maður vallarins er Íslenska landsliðið vann góðan sigur á Belgíu í Smáranum í dag. Leikurinn var upphafið af undirbúningu íslenska liðsins fyrir Eurobasket í Finnlandi sem hefst eftir rúman mánuð.
Viðtalið við Martin strax eftir leik má finna hér að neðan.