spot_img
HomeÚti í heimiEuroleagueMartin atkvæðamikill í Istanbúl

Martin atkvæðamikill í Istanbúl

Martin Hermannsson og Alba Berlin máttu þola nokkuð stórt tap gegn Fenerbahce í EuroLeague í Tyrklandi í kvöld, 103-68.

Martin lék rúmar 20 mínútur í leiknum og skilaði 12 stigum og 2 stoðsendindum.

Tveir leikir eru eftir af deildarkeppni EuroLeague og er Alba Berlin nokkuð langt frá því að komast í úrslitakeppnina, en eftir leik kvöldsins eru þeir í 18. sætinu með fimm sigra það sem af er tímabili.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -