spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaMartin atkvæðamikill í fyrsta leik vetrarins

Martin atkvæðamikill í fyrsta leik vetrarins

Deildarkeppni Martins Hermannssonar og Valencia í ACB fór af stað í gærkvöldi þegar að liðið mátti þola naumt tap fyrir Baskonia, 67-72.

Martin lék mest allra í liði Valencia í leiknum, 29 mínútur, en á þeim skilaði hann 6 stigum, 5 fráköstum og 5 stoðsendingum.

Tölfræði leiks

Næsti leikur Valencia í deildinni er 24. september gegn Baxi Manresa.

Fréttir
- Auglýsing -