spot_img
HomeFréttirMarques Oliver til Hauka

Marques Oliver til Hauka

 

Deildarmeistarar Hauka hafa samið við Bandaríkjamanninn Marques Oliver um að leika með liðinu á komandi tímabili. Oliver lék síðast með Þór Akureyri á síðasta tímabili, en liðið féll í fyrstu deildina síðasta vor. Þar á undan hafði hann leikið með Fjölni í 1. deildinni.

 

Oliver er 27 ára gamall framherji sem skilaði 16 stigum og 11 fráköstum í 15 leikjum spiluðum með Þór á síðasta tímabili. 

 

Fréttatilkynning:

Fréttir
- Auglýsing -