spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karla"Markmiðið að fara upp"

“Markmiðið að fara upp”

Einn leikur fór fram í fyrstu deild karla í kvöld. Sindri lagði Hrunamenn nokkuð örugglega á Flúðum, 78-92.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Birgir Leó Halldórsson leikmann Sindra eftir leik á Flúðum.

Fréttir
- Auglýsing -