Marín Rós Karlsdóttir er líkast til með slitið krossband í hné og er hún nú komin í þann hóp leikmanna sem slitið hefur þá á báðum fótum. Marín hóf tímabilið nokkuð vel með Keflavíkurliðinu í ár eftir að hafa verið að ná sér eftir fyrri meiðsl sín. Svo í bikarleik gegn Val fékk hún högg á hné og var frá um stund. Marín hefur leikið 14 leiki með Keflavík í vetur og sett niður um 8 stig á leik.
Marín hefur leikið 14 leiki með Keflavík í vetur og sett niður um 8 stig á leik.



