Ívar Ásgrímsson landsliðsþjálfari hefur gert eina breytingu á íslenska landsliðshópnum en Marín Laufey Davíðsdóttir kemur inn í hópinn í stað Berþóru Holton Tómasdóttur.
Íslenska liðið er því þannig skipað í kvöld:
Landslið Íslands í kvöld
Auður Íris Ólafsdóttir – Haukar · Bakvörður f. 1992 · 174 cm · 7 landsleikir
Berglind Gunnarsdóttir – Snæfell · Bakvörður f. 1992 · 177 cm · 1
Bryndís Guðmundsdóttir – Snæfell · Framherji · f. 1988 · 178 cm · 36 landsleikir
Guðbjörg Sverrisdóttir – Valur · Bakvörður · f. 1992 · 180 cm · 8 landsleikir
Gunnhildur Gunnarsdóttir – Snæfell · Bakvörður · f. 1990 · 176 cm · 20 landsleikir
Helena Sverrisdóttir – Haukar · Bakvörður · f. 1988 · 184 cm · 60 landsleikir
Jóhanna Björk Sveinsdóttir – Haukar · Framherji · f. 1989 · 178 cm · 6 landsleikir
Marín Laufey Davíðsdóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1995 · 180 cm · 5 landsleikir
Pálína Gunnlaugsdóttir – Haukar · Bakvörður · f. 1987 · 167 cm · 32 landsleikir
Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Stjarnan · Miðherji · f. 1990 · 188 cm · 30 landsleikir
Sandra Lind Þrastardóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1996 · 182 cm · 4 landsleikir
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir – Grindavík · Framherji f. 1988 · 181 cm · 37 landsleikir
Aðrir leikmenn hópsins:
Bergþóra Holton Tómasdóttir – Valur
Björg Einarsdóttir – Grindavík (meidd)
Petrúnella Skúladóttir – Grindavík (meidd)



