spot_img
HomeFréttir"Margt jákvætt sem við getum tekið úr leiknum"

“Margt jákvætt sem við getum tekið úr leiknum”

Undir 20 ára lið kvenna mátti þola 5 stiga tap í dag gegn heimakonum í Svíþjóð á Norðurlandamótinu í Södertalje. Íslenska liðið hefur því tapað fyrstu tveimur leikjum sínum, en í gær lutu þær í lægra haldi gegn Írlandi. Lokaleikur Íslands á mótinu er á morgun kl. 10:30 gegn Danmörku.

Fréttaritari Körfunnar í Södertalje náði tali af Önnu Láru Vignisdóttur leikmanni Íslands eftir leik. Anna Lára átti ágætis leik þrátt fyrir tapið, skilaði 21 stigi.

Fréttir
- Auglýsing -