Golfmót körfuboltamanna fór fram í Stykkishólmi þann 12. júní síðastliðinn. Margeir Ingi Rúnarsson hafði sigur í keppni án forgjafar en Högni Friðrik Högnason vann keppnina með forgjöf.
Golfmót körfuboltamanna hefur farið fram síðustu ár undir styrkri stjórn Ríkharðs Hrafnkelssonar.
Úrslitin í golfmóti körfuboltamanna föstudaginn 12.júní í Stykkishólmi.
Án forgjafar: 1. Margeir Ingi Rúnarsson 2. Ríkharður Hrafnkelsson 3. Kristján J. Kristjánsson
Með forgjöf: 1. Högni Friðrik Högnason 2. Guðni Ó. Guðnason 3. Dawid Einar Karlsson
Mynd/ Torfi Magnússon



