spot_img
HomeFréttirManuel: Spiluðum bara 32 mínútur á sama leveli og Keflavík

Manuel: Spiluðum bara 32 mínútur á sama leveli og Keflavík

Manuel Rodriquez þjálfari Skallagríms var eðlilega sársvekktur með að tímabilinu væri lokið fyrir liðið eftir tap gegn Keflavík í undanúrslitaeinvígi Dominos deildar kvenna.

 

Viðtal við Manuel strax eftir leik má finna í heild sinni hér að neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -