spot_img
HomeFréttirManuel: Sjö leikmenn á æfingu í gær

Manuel: Sjö leikmenn á æfingu í gær

Manuel Rodriquez þjálfari Skallagríms var ekki of svartsýnn eftir tapið gegn Val í lokaumferð Dominos deildar kvenna. Einungis sjö leikmenn höfðu verið á æfingu kvöldið fyrir leik og leikurinn hefði verið liður í að koma liðinu í gang fyrir úrslitakeppni. 

 

Viðtal við Manuel eftir leik kvöldsins má finna í heild sinni hér að neðan: 

 

Fréttir
- Auglýsing -