spot_img
HomeFréttirManuel: Einbeitum okkur að úrslitakeppninni

Manuel: Einbeitum okkur að úrslitakeppninni

Manuel Rodriquez þjálfari Skallagríms var ánægður með sigur liðsins á Stjörnunni í Dominos deild kvenna í kvöld. Hann sagði sínar konur hafa stigið upp á lokasprettinum en liðið hafi verið andlega þreytt í síðustu leikjum. Framundan væri æsispennandi lokasprettur en hans lið myndi einbeita sér að því að vera komið í toppstand fyrir úrslitakeppnina. 

 

Viðtal við Manuel eftir leik má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal og mynd / Ólafur Þór Jónsson

Fréttir
- Auglýsing -