spot_img
HomeFréttirManu Ginobili verður fánaberi Argentínu

Manu Ginobili verður fánaberi Argentínu

18:00

{mosimage}

Að vera fánaberi sinnar þjóðar á Ólympíuleikunum er mikill heiður og eftirsóknarvert. Körfuknattleiksmaðurinn Manu Ginobili verður fánaberi argentínska hópsins á Ólympíuleikunum í Peking í sumar.

Ginobili var kjörinn besti leikmaðurinn á Ól fyrir fjórum þegar Argentína vann gullið.

Óvíst er um þátttöku hans á Ólympíuleikunum þar sem hann er að kljást við meiðsli en þrátt fyrir þau hefur hann verið valinn fánaberi Argentínu í sumar.

Það ætti að koma í ljós á næstu dögum hvort hann spili með í sumar eða ekki.

[email protected]

Mynd: fibaeurope.com

Fréttir
- Auglýsing -