spot_img
HomeFréttirManu Ginobili sprengir skóinn sinn

Manu Ginobili sprengir skóinn sinn

Það styttist í sprengidaginn og í tilefni af því ákvað Manu Ginobili að sprengja skóinn sinn á meðan hann spilaði vörn gegn Detroit Pistons í nótt. Við skulum vona að þetta sé ekki eitthvað sem á eftir að gerast oftar, að Manu sé bara svona kraftmikill eða að þetta sé bara mánudagseintak af Nike Air Max Closer IV skónum hans. Kannski voru þeir bara orðnir slitnir eftir öll Euro-steppin.
 
Fréttir
- Auglýsing -