spot_img
HomeFréttirManresa með flottan sigur

Manresa með flottan sigur

 Manresa var í dag að vinna aldeilis flottan sigur á Bilbao Basket nú í dag þegar þeir skoruðu 82 stig gegn 79 stigum frá Bilbao.  Okkar maður Haukur Helgi Pálsson lét til sín taka og setti niður 8 stig fyrir lið Manresa á 15 mínútum.  Haukur nýtti skot sín vel í þessum leik.  Tók heil 6 skot og setti 5 þeirra niður (2/2 í vítum)   Þrátt fyrir sigurinn sitja Manresa enn á botni deildarinnar með 5 sigra og 21 tap. 
 
Fréttir
- Auglýsing -