spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaManchester mætir á krókinn í kvöld

Manchester mætir á krókinn í kvöld

Annar heimaleikur Tindastóls í ENBL deildinni þar sem stólarnir taka á móti Manchester Basketball frá Englandi.

Tindastóll er með tvo sigra og eitt tap í keppninni til þessa.

Leikurinn hefst kl 19:15 og húsið opnar klukan 18:15

Miðasala fer fram í gegnum Stubb.

Fyrir þá sem komast ekki á leikinn verður hann sýndur í þráðbeinni hjá Tindastól TV og hefst útsending um kl. 19.00 og verður leiknum lýst af Guðlaugi Skúlasyni

Mynd – Davíð Már

Fréttir
- Auglýsing -