spot_img
HomeFréttirMagnús Þór sigurvegari í þriggja stiga keppninni

Magnús Þór sigurvegari í þriggja stiga keppninni

Magnús Þór Gunnarsson leikmaður Keflavíkur er sigurvegari í þriggja stiga keppni Stjörnuleiks KÍ 2014. Magnús Þór vantaði ekki skytturnar í kringum sig í úrslitum keppninnar en með honum voru Martin Hermannsson, Marvin Valdimarsson og Logi Gunnarsson en MG10 skaut þeim öllum ref fyrir rass!
 

Úrslit þriggja stiga keppninnar:
 
Martin Hermannsson KR – 10
Marvin Valdimarsson Stjarnan – 12
Logi Gunnarsson Njarðvík – 14
Magnús Þór Gunnarsson Keflavík – 17
 
Mynd/ [email protected] – Magnús Þór ásamt Hannesi S. Jónssyni formanni KKÍ.
  
Fréttir
- Auglýsing -