„Hinn íslenski leikstjórnandi í Åbyhøj, Magnús Gunnarsson náði að setja sjálfan sig í sviðsljósið með löngum þristum og alleyhoop sendingum sem sjaldan hafa sést í dönsku deildinni.“
„Í örðum leikhluta kom hann af bekknum og á 3-4 mínútum skoraði hann 3 þrista og gaf tvær alleyhoop sendingar. Stuðningsmennirnir í Åbyhallen er búnir að eignast nýjan uppáhaldsleikmann. Ef þú hefur ekki séð hann spila, gerðu þér þá þann greiða að fara og sjá hann.“
Fréttina má finna hér og þar er einnig viðtalið við Magnús.
Mynd: www.fullcourt.dk



