Stjarnan varð um helgina Íslandsmeistari í minnibolta drengja eftir sigur á Þór Akureyri í lokaleik mótsins. Stjörnumenn hafa nú sett saman veglegt myndband frá keppnishelgi sinni þar sem mörg hver glæsitilþrifin litu dagsins ljós. Snorri Örn Arnaldsson setti saman og tók upp:



