spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Magnað að standa hérna í þriðja skiptið sem íslenskur körfuboltamaður

Magnað að standa hérna í þriðja skiptið sem íslenskur körfuboltamaður

Ísland hefur leik á lokamóti EuroBasket 2025 komandi fimmtudag 28. ágúst í Katowice í Póllandi.

Hérna eru fréttir af mótinu

Karfan kom við á opnum blaðamannafundi liðsins í dag og ræddi við Martin Hermannsson um eftirvæntinguna fyrir mótinu, hvernig það er að vera fara á sitt þriðja lokamót og hvert hans hlutverk sé í liðinu í dag.

Fréttir
- Auglýsing -