spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaMættur aftur í Vesturbæinn

Mættur aftur í Vesturbæinn

KR hefur samkvæmt heimildum Körfunnar á nýjan leik samið við Vlatko Granic.

Vlatko er 205 cm 31 árs króatískur miðherji sem lék fyrir KR á síðustu leiktíð, en þá skilaði hann 14 stigum, 8 fráköstum og 2 stoðsendingum að meðaltali í leik.

KR tekur á móti Njarðvík kl. 19:30 á Meistaravöllum í kvöld, en samkvæmt heimildum Körfunnar mun Vlatko vera í leikmannahópi þeirra í leiknum.

Fréttir
- Auglýsing -