Undir 16 ára drengjalið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Skopje í Makedóníu.
Eftir að hafa tapað fyrstu þremur leikjum mótsins náði liðið loks í sigur í dag gegn Hollandi, 69-82.
Karfan spjallaði við Baldur Már þjálfara eftir leik í Skopje.



