spot_img
HomeBikarkeppni"Mættum ekki tilbúnar"

“Mættum ekki tilbúnar”

Þór Akureyri tryggði sig í kvöld í úrslit VÍS bikarkeppninnar með sigri gegn Grindavík í undanúrslitum, 79-75. Þór mun því mæta liði Keflavíkur í úrslitaleik á laugardaginn, en Keflavík lagði Njarðvík fyrr í kvöld í hinni undanúrslitaviðureigninni. Úrslitaleikurinn mun vera sá fyrsti sem Þór fer í síðan 1975, en þá unnu þær sinn eina titil, með sigri gegn KR, 20-16.

Hérna er meira um leikinn

Víkurfréttir spjölluðu við Þorleif Ólafsson þjálfara Grindavíkur eftir leik í Laugardalshöllinni.

Viðtal upphaflega birt á vef Víkurfrétta

Fréttir
- Auglýsing -