spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Mæta Póllandi kl. 14:30

Mæta Póllandi kl. 14:30

Íslenska karlalandsliðið mun í dag mæta Póllandi í seinni leik Trentino æfingamótsins á Ítalíu.

Í gær mátti liðið þola tap gegn Ítalíu í fyrri leiknum, en leikur þeirra gegn Póllandi er á dagskrá kl. 14:30.

Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir lokamót EuroBasket sem rúllar af stað í lok mánaðar.

Leikur dagsins verður ekki í beinu vefstreymi, en hægt verður að fylgjast með tölfræði og gang leiks hér.

Fréttir
- Auglýsing -