Ísland mætir liði Portúgal ytra í kvöld í öðrum leik sínum í undankeppni EuroBasket 2027.
Fyrsta leik liðsins tapaði liðið heima gegn Serbíu síðasta miðvikudag, en liðið leikur í þriggja liða riðil í undankeppninni með Serbíu og Portúgal.
Leikur kvöldsins verður í beinni útsendingu á RÚV og þá verður hægt að fylgjast með lifandi tölfræði af heimasíðu mótsins.
Leikur dagsins
Undankeppni EuroBasket 2025
Portúgal Ísland – kl. 19:00



