Undir 18 ára drengjalið Íslands leikur þessa dagana á Norðurlandamóti í Södertalje í Svíþjóð.
Til þessa hefur liðið unnið tvo leiki gegn Eistlandi og Svíþjóð og tapað tveimur gegn Danmörku og Finnlandi.
Í dag kl. 10:15 mæta þeir svo liði Noregs í lokaleik mótsins.
Hérna er hægt að horfa á leikina
Hérna er liðsskipan og leikjadagskrá
Hérna er hægt að fylgjast með tölfræði