spot_img
HomeFréttirLýkur tímabili Stjörnunnar í kvöld?

Lýkur tímabili Stjörnunnar í kvöld?

Undanúrslitaeinvígi Snæfells og Stjörnunnar getur lokið í kvöld sigri Snæfell. Leikurinn er sá þriðji í einvíginu en Snæfell vann fyrstu tvo. Það þýðir að sópurinn er á lofti hjá Hólmurum og tapi Stjarnan býður þeirra sumarfrí. 

 

Staðan í undanúrslitaeinvígum Dominos deildar kvenna

 

Leikir dagsins:

 

Dominos deild kvenna:

Snæfell – Stjarnan kl 19:15 í Stykkishólmi (Í beinni á Stöð 2 sport)

 

Fréttir
- Auglýsing -