spot_img
HomeFréttirLykilmaður leiksins: Stefan Bonneau

Lykilmaður leiksins: Stefan Bonneau

Lykilmaður leiks Njarðvíkur og Stjörnunnar í 1. umferð úrslitakeppni Dominosdeildar karla 2015 er Stefan Bonneau. Stefan skoraði 30 stig fyrir Njarðvík og þar af 7 stig í framlengingunni. Stefan bætti einnig við 7 stoðsendingum og 3 fráköstum. Stefan leiddi alla Njarðvíkinga í framlagi með 26.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -