spot_img
HomeFréttirLykilmaður leiksins: Pétur Rúnar Birgisson

Lykilmaður leiksins: Pétur Rúnar Birgisson

Lykilmaður fyrsta leiks Tindastóls og Þórs Þorlákshafnar í 1. umferð úrslitakeppni Dominosdeildar karla er Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls. Pétur Rúnar lauk leik með 19 stig, 4 fráköst og 5 stoðsendingar. Þar að auki skoraði hann 15 af þessum 19 stigum í fjórða hluta þar sem hann skoraði hverja mikilvægu körfuna á eftir annarri.  Pétur Rúnar var lykilmaður í sigri Tindastóls á Þór Þorlákshöfn í kvöld.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -