spot_img
HomeFréttirLykilmaður 6. umferðar: Haukur Helgi Pálsson

Lykilmaður 6. umferðar: Haukur Helgi Pálsson

Haukur Helgi Pálsson vann sér inn Lykilmaður 6. umferðar með frábærri frammistöðu í leik Njarðvíkinga og FSu  nú á dögunum. Haukur setti niður 31 stig og tók 14 fráköst og 45 framlagspunktar frá stráknum skiluðu sér í hús einnig en það er rúmlega helmingur af öllum framlagsstigum FSu í leiknum.  Haukur nýtti skot sín og mínútur vel en hann spilaði 27 mínútur og var með um 70% nýtingu úr öllum skotum. 

Fréttir
- Auglýsing -